Collection: Bitafiskur

Bitafiskurinn er vinsælasta varan okkar. Brakandi stökkir þorskbitar sem þykja frábært snakk og næring við alls konar tilefni.