Næringarinnihald í harðfiski

 

Til að framleiða 200g af harðfisk eða bitafisk frá Gullfiski er notast við 1kg af ferskum fiskflökum.

Gullfiskur er sannkölluð súperfæða, innheldur 84% prótein og mikið magn af B12 Vitamínum

Back to blog